Íþróttameiðsl
íþróttameiðsl er algengur og hvimleiður fylgikvilli íþróttaiðkunar. Það mætti draga þá álytkun að sund sé algerlega slysafrí íþrótt en svo er ekki. þó að viðkomandi syndari sé vel afmarkaður innan tveggja lína í mjúku vatninu er margt sem getur farið úrskeiðis. Í augnablikinu er ég til dæmis með efnilegt glóðarauga vegna þess að ég skallaði sjálfa mig með mínu eigin hné.
Svona gera nú slysin ekki boð á undan sér!
P.s annars er þessi færsla tileinnkuð afmælisbarni dagsins, honum Sveinbirni.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim