Eins og kjuklingur a teini....

Hafdís grillast i ofni, við vægan hita

miðvikudagur, september 24, 2008

Stjörnustríð

Dæmi um nöfn á uppskriftum úr Starwars Cookbook:

Yoda Soda
Han-burgers
Darkside Salsa
Wookie Cookies

ég held ég ætli að bjóða í mat fljótlega.....

8 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Pant fá að vera með!

9:11 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Sá er galli á gjöf njarðar að uppskriftirnar eru frekar óspennandi og hversdagslegar. Wookie cookies eru t.d bara venjulegar súkkulaðibita kökur í wokkilegum brúnum lit og ég er viss um að han-burgers séu ekki ósvipaðir hagkaupsburgers. Að vísu virkaði yoda soda svolítið skemmtilegt. Yoda grænt gos úr lime og fleiru góðu. Örugglega gott með rommi. Bíð þér allavega uppá Yoda Soda einhverntíman.
-hh

10:40 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Romm Yoda Soda hljómar vel. Hvernig ætli Yoda væri fullur?

1:15 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Meinaru ekki hvernig ætli Yoda væri edrú?

Er Pizza the Hutt í þessari bók? (ekki að ég sé að reyna að eigna mér þennan ægiklassíska spaceballs brandara)

Og fyrst ég er á Sýrlandi, tókst þeim að búa til einhvern star wars falafel brandara?

2:37 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Að sjálfsögðu er Pizza the Hut... og svo var eitthvað falafel líka, en man ekki við hvern það var kennt.
Boba Fett-falafel, kannski?

6:35 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

nei, hafdís það er engin pizza the hut í bókinni

11:51 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

What!!! var ekki Pizza hut í bókinni. Lame....

-hh

12:38 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

það væri eflaust ritstuldur, en það var eitthvað falafel

3:36 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim