Eins og kjuklingur a teini....

Hafdís grillast i ofni, við vægan hita

laugardagur, júlí 15, 2006

Konan með köttinn....


Það er sko eg. Hafiði ekki heyrt klisjuna um einmana konuna sem byr ein með kettinum sinum? Eg komst að þvi um daginn að það er eg. Eg by med storu grau fressi sem eg kalla Johönnu. Eg er alskostar ovön að bua með köttum og gleymi alltaf að horfa niður fyrir mig þegar eg geng um ibuiðina mina og stig a fressið i tima og otima. Sem betur fer er buið að gelda fressið fyrir lifandis löngu og þess vegna stendur þvi hjartanlega a sama um allt og alla. Svo framarlega sem eg helli Wiskasi i skal tvisvar a dag.

Nagrannar minir eru hjon a ofanverðum aldri sem eg kalla herra og fru umburðarlynd. Þau bua i storu husi umþb.50 metra fra mer. Þeirra aðalhobby er að hysa flokk af mongolitum yfir sumartiman. (ok, folk með downssyndrom heitir þetta, en bloggið mitt er sa vetvangur sem eg leyfi mer að vera politically incorrect) Þessir mongolitar eru a þeim aldri sem þvælist hvað mest fyrir felagsmalastofnun. Þau eru of gömul fyrir sumarbuðirnar sem felo rekur, en of ung fyrir að vera hent inna sambylin (sem felo rekur) Með öðrum orðum, þetta eru mongolitar a minum aldri. Vegna þessara gloppu i kerfinu, er til folk eins og herra og fru umburðarlynd sem taka þau inna heimili sin yfir sumartiman.
Það er gargandi stuð þarna hinumegin fra 8 a morgnanna til 10 a kvöldin. Mongolitarnir spila vond islenska dægurlagatonlist a full blast allan daginn og taka 3-4 tima karioki sessjonir inna milli. Getiði imyndað ykkur Corky ur Life goes on, syngja Ninu og Geira?
Ef þu vilt byda eftir mer
a eg margt að gefa þer
alla mina kossa ast og tru
enginn fær það nema þu.
Hrikalega sætt... ur öruggri fjarlægð.

Uppahaldslag mongolitanna (sem þau syngja samt ekki i karioki) er islensk utgafa af smellinum "Tequila" með Ragga Bjarna, þar sem buið er að henda i heilan texta við lagið, sem var an texta aður.

Upprunalega utgafan
dadadadadadadada
dadadadadadada
dadadadadadadada
dadadadadadada
dadadadaaaaaaaaaaaaada
dadadadaaaaaaaaaaaaada
dadadadadadaDA
Tequila

Raggi Bjarna fed.Mongolitarnir
Trallalalalalalalala
trallalalalalala
trallalalalalalalala
trallalalalalala
Ekki hnerra
ekki hnrerra
ekki snerta veigarnar
Tekila

Mer er fullkomlega alvara, maðurinn syngur þetta.

Um daginn karnaði gamanið hja mongolitunum. Þegar eg kom heim eftir morgun mat, með surmjolkurslettu a buxunum, var buið að slökkva a mjusikini og haværar raddir barust yfir tunið. Eg ætla að gerast svo kræf að birta samtalið sem eg greip niður i meðan eg var að reykja a svölunum heima.

Mongoliti 1 (kk): OJJJ, þetta er ogeðlegt,
Mongoliti 2 (kvk): Svona svona, þetta er allti lagi.
Mongoliti 1 (kk): öskrar NEIIII, eg vil ekki lata snerta mig svona
Mongoliti 2 (kvk): i sefandi ton, svona svona, hann vill bara vera goður við þig, hann er skotinn i þer
Mongoliti 3 (kk): Ja, eg er skotinn i þer.

Þetta var innsyn inni lif þjonsins a hotel skogum.
Eg er hryllilega einmana. Enginn talar við mig nema i boðhætti. Farðu, gerðu, þrifðu og svo framvegis. Eg er að verða samdauna þessu og svara a moti i boðhætti. Þegiðu, snafaðu ect.
Þessvegna vil eg gjarnan skora a alla þa sem kunna að slysast inna þessa siðu að skilja eftir komment. Blogg er ju bara eitt stort egoflipp eftir allt. Eg klappaði kettinum i morgun, nu þarf einhver að klappa mer....

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Klappklapp. Reykjavík er rotin, vertu fegin að vera á Skógum. EB.

7:54 e.h.  
Blogger Sigrún sagði...

halló halló!
Loksins er bloggið þitt risið upp frá dauðum! Vonast til að sjá þig einhvern tímann í sumar..við höfum víst ekki sést síðan fyrir jól. annars mætumst við bara á sagnfræðilegu fylleríi í haust býst ég við -og rifjum upp gamlar stundir
kveðja frá þjáðu húsmóðurinni í vogunum ...

6:44 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim