Eins og kjuklingur a teini....

Hafdís grillast i ofni, við vægan hita

fimmtudagur, júlí 27, 2006

Lifið a Skogum

Þjonninn /lobbydaman /uppvaskarinn /hreingerningakonan er sest við tölvuna a Skogum. Og hun hefur nakvæmlega fra engu að segja. Allavega engu sem eg get skellt saman i heilsteypta frasögn. Þessvegna ætla eg að hafa þetta blogg i brotakendu formi, sem rimar agætlega við mina brotakenndu hugsun og að eg eg tali nu ekki um brotna stolin sem eg sit a.

I nott dreymdi mig þetta:
Eg kom inni buð og var að kaupa buxur. Buxurnar voru of siðar þannig að eg vildi lata stytta þær. Eg gekk að afgreiðsluborðinu og bað afgreiðslumanninn um að stytta buxurnar. Hann talaði sænsku og sagði að það kostaði 100 sænskar kronur. Eg varð half hvumsa a þessu og reyndi að hiksta þvi utur mer að eg hefði bara 50 sænskar kronur i veskinu (sem er alveg rett, eg er bara með 50 sænskar i veskinu minu nuna) Þa byrjaði afgreiðslumaðurinn að öskra a mig, hann sagðist öskra a alla sem töluðu sænsku með hreim. Þa for eg að grata og flaug a brott.

Eg þekki 5 stelpur (a aldrinum 14-48) sem bua a Skogum. Tvær þeirra foru um daginn i harlenginu a Selfossi.

I gær drakk eg hvitvin með morgunmatnum. Það er hiklaust hapunktur siðustu vikur.

A eftir ætla eg að rölta uti hlöðu, bregða snöru um halsin a mer og herða að.
Bless.
HH

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim