Út og heim aftur
Komin heim eftir prýðilega dvöl á Írlandi, heimalandi rauðhærða fólksins. Ég nenni ómögulega að skrifa alla ferðasögunna, enda veit ég svo sem að það myndi enginn nennna að lesa það. En ég ætla nú samt að skrifa niður eitt samtal sem átti sér stað í kaffiteríu sundhallarinnar.
VONDI ÍSLENDINGURINN, byggt á sannsögulegum atburðum.
persónur og leikendur; saklausi íslendingurnn, afgreiðslukona í kaffiteríu, illgjarnt barn með slaufu.
við grípum inn í samtalið þegar saklausi íslendingurinn er að kaupa sér kók í dós.
Afgreiðslukonan: (sem er búin að átta sig á að hér er um útlending að ræða): Oh, so you are here for the swimming meet, where are you from?
Saklausi Íslendingurinn: Æm from æsland
Afgreiðslukonan: Isn´t it cold there in the winter time?
Saklausi Íslendingurinn: Not rilí, it isnt as kóld as evríboddí þeinks.
Illgjart barn blandar sér inní umræðuna: You killed Keiko......
Saklausi Íslendingurnn: ví didnt kill him.......
Afgreiðslukonan: Yeah, how come you let him down, you were trusted to take care of him...
Saklausi Íslendingurnn: vell, ví did, and hí djust svamm avei, kot som rilí bad kóld and dæed.
Illgjarnt barn: no, you just killed him.
á þessum puntki var samtalinu lokið þar sem afgreiðslukonan og illgjarna barnið höfðu tekið sameiginlega afstöðu í þessu máli.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim