Eins og kjuklingur a teini....

Hafdís grillast i ofni, við vægan hita

mánudagur, maí 26, 2008

málstaðurinn, að þessu sinni hvorki feitletraður né með stórum staf

Seriously, you don't really believe what you wrote, do you? Whales are just sort of different. It's unexplainable really, but it's not the same as eating a cow, lamb, chicken or pig. I think you'll find that eating whale goes against some unspoken agreement throughout the world. This probably isn't a great explanation, and certainly not rooted in science. I fear the view of a handful such as yourself will cause people to shun iceland. Which is a shame and I;m embarrassed for you.

Botnar einhver eitthvað í þessu viðhorfi?
önspóken agríment þrúát ða vörld? viti þið um önnur svipuð dæmi um hnattræna vitund?

6 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Þetta er eins og þegar við Íslendingar ákváðum að gerast kristin. Það var aðallega til að verða eðlileg í augum umheimsins, en ekki einhverjir skrælingjar.

Þetta er alveg satt. Þú getur rétt eins sagst borða mannakjöt. Að minnsta kosti er þetta það sem ég tók eftir við veru mína í Bretlandi fyrir 20 árum, og ég býst fastlega við að viðhorf þetta sé enn rótgrónara í dag en það var þá.

9:18 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Það sem mér finnst merkilegast er að á meðan það er talað um gáfur hvala virðist flestum sama þótt kindur, kýr og svín séu mun gáfaðri skepnur.

9:35 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Svín eru einu skepnurnar að manninum frátöldum sem þekkja sjálfa sig í spegli hef ég lesið, svo eru þau mjög sæt en fáránlega dýr í rekstri.

þ.e glóbal óhagstæð og hrikalega gáfuð. Afhverju erum við eiginlega að borða þau?
-HH

12:21 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Af því það er bannað að borða mannakjöt?

3:08 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Af því það er bannað að borða mannakjöt?

3:08 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Æji ég verð að koma aftur að þessu. Sko, ef maður tjáir sig svona...

"Whales are just sort of different"

"It's unexplainable really"

"eating whale goes against some unspoken agreement"

"This certainly isn't a great explanation and certainly not rooted in science"

...þúst, sama hvað manni finnst um hvalveiðar, getur maður trúað því að maðurinn viti eitthvað hvað hann/hún er að tala um?

9:40 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim