Eins og kjuklingur a teini....

Hafdís grillast i ofni, við vægan hita

fimmtudagur, ágúst 03, 2006

Heitt og kalt um verslunarmannarhelgina.

Inni
Fossar, Myrdalssandur, Haspennulinur, Kjoar og Þrestir

Uti
Einbreiðar byr. Solheimajökull, lupinur, Skumar og Lour.

Inni
Hroki, Hvitvin, Gyðingahatur, og skurðarbretti ur plasti.

Uti
Umburðarlyndi, bjor og skurðarbretti ur tre.

Inni
Islenska mjolkurkyrin

Uti
Islenska sauðkindin

Inni
Keyra a sauðkind

Uti
Keyra a fugl

Inni
Hoppa a trampolini

Uti
Hoppa fyrir björg

Inni
Tefla við pafann

Uti
Tefla við tölvuna

Eg kem heim um helgina...get ekki beðið.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim